fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Courtois: Hjarta mitt er í Madríd

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois markvörður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madríd en þar bjó hann þegar hann lék með Atletico Madrid.

Courtois hefur rætt við Chelsea um nýjan samning og nánast allar líkur á að hann framlengi samning sinn á næstu vikum.

Hann hefur hins vegar mikið verið orðaður við Real Madrid og þær sögur fara hátt.

,,Það vita allir tengsl mín við Madríd, börnin mín tvö búa þar með mömmu sinni,“ sagði Courtois.

,,Ég tala á Facetime við dóttur mína á hverum degi, hún er alltaf að segja mér að hún sakni mín. Sonur minn er of ungur til að tala við mig á þann máta. Ég fer þangað þegar ég get, það er oft erfitt.“

,,Hjarta mitt er í Madríd, það skilja flestir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum