fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Danny Murphy hrósar gæðum Jóhanns Berg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson tryggði Burnley stig gegn Manchester City á laugardag og er Danny Murphy sérfræðingur BBC er einn af þeim sem hrósar honum.

Sean Dyche stjóri Burnley breytti til í seinni hálfleik, Aaron Lennon fór yfir á hægri kantinn í þeim síðari og Jóhann Berg fór á þann vinstri.

Jóhann hefur spilað mest á hægri kantinum en með komu Lennon gæti hann færst yfir á þann vinstri.

,,Þeir virkuðu í betra jafnvægi, Burnley fékk boltann á betri stöðum. City missti kraft og Lennon fór að keyra á leikmenn og gæði Jóhanns með hans öfluga vinstri fót skiluðu sér í góðum fyrirgjöfum,“ sagði Murphy.

,,Þetta var góð taktísk breyting hjá Sean Dyche, með þessu kom Jóhann inn af vinstri kantinum og skoraði markið.“

,,Það sem Burnley gerði í seinni hálfleik var mjög gott, þetta var mjög vel klárað hjá Jóhanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes