fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433

Einkunnir úr sigri United á Huddersfield – Sanchez bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikið var á Old Trafford en Paul Pogba og Anthony Martial var skellt á bekkinn eftir tap gegn Tottenham.

Romelu Lukaku skoraði fyrra mark United í leiknum en Alexis Sanchez bætti við öðru markinu. Fyrsta mark Sanchez fyrir United en hann klikkaði á vítaspyrnu en fylgdi á eftir. United nú 13 stigum á eftir Manchester City.

Einkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.

MANCHESTER UNITED (4-3-3): De Gea 6: Valencia 7, Smalling 7, Rojo 6, Shaw 6: McTominay 7, Matic 7, Mata 7 (Rashford 71mins 6): Lingard 6.5 (Pogba 64mins 6), Lukaku 6 (Martial 77mins 6), Sanchez 8.

HUDDERSFIELD (4-5-1):Lossl 7: Smith 6, Zanka 6, Schindler 6 (Hefele 59mins 6), Kongolo 5: Quaner 5, Hogg 6, Billing 6 (Mooy 33 6), Hadergjonaj 6, Van La Parra 6 (Ince 68mins 6): Depoitre 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik
433Sport
Í gær

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið