Burton Albion tók á móti Reading í ensku Championship-deildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna.
Jón Daði Böðvarsson kom Reading yfir á 20. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.
Lucas Aking jafnaði metin fyrir heimamenn á 51. mínútu áður en Chris Gunter kom Reading aftur yfir á 57. mínútu.
Jón Daði bætti svo öðru marki við á 68. mínútu og lokatölur því 3-1 fyrir Reading.
Myndbönd af mörkum Jóns Daða í gær má sjá hér fyrir neðan.
⚽ @jondadi's first of the night against Burton Albion, taking his tally to 7️⃣ for the season… pic.twitter.com/vPIWWVhYjR
— Reading FC (@ReadingFC) January 31, 2018
📺 Watch @jondadi's second and our third of the night as we wrapped up a 3-1 win in Burton ⬇️ pic.twitter.com/27lNbeU0GQ
— Reading FC (@ReadingFC) January 31, 2018