fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

Mangala á leiðinni til Everton

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eliaquim Mangala er á leiðinni til Everton en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Varnarmaðurinn mun skrifa undir lánssamning við enska félagið sem gildir út leiktíðina.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liði City á þessari leiktíð en liðið hefur afgerandi forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Mangala kom til City frá Porto árið 2014 en enska félagið borgað tæplega 32 milljónir punda fyrir hann.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius – Fengi næstum 150 milljarða í eigin vasa

Undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius – Fengi næstum 150 milljarða í eigin vasa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United og Lecce nálgast samkomulag – Þetta verður kaupverðið á Dorgu

United og Lecce nálgast samkomulag – Þetta verður kaupverðið á Dorgu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmir strax um helgina og fær stórleik í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína

Dæmir strax um helgina og fær stórleik í næsta mánuði þrátt fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristian Nökkvi söðlar um innan Hollands

Kristian Nökkvi söðlar um innan Hollands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United

Viðræðurnar ganga vel – Annar á skömmum tíma sem yfirgefur Arsenal fyrir United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Í gær

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann