fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Fer David Luiz í skiptum fyrir Giroud?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Chelsea mun hafna tilboðum frá Manchester City í Eden Hazard og breytir engu hvort City bjóði 200 milljónir punda. (Telegraph)

Chelsea vill fá Fernando Llorente frá Tottenham ef Olivier Giroud kemur ekki frá Arsenal. (Sun)

David Luiz gæti farið til Arsenal í skiptum fyrir Giroud. (Star)

Juventus telur að Emre Can kom til félagsins frítt í sumar. (Mail)

Sam Allardyce hefur sagt Davy Klaassen að fara á lán svo hann komi ferli sínum af stað og eigi framtíð hjá Everton. (Star)

Manchester City er að kaupa Jack Harrison frá New York City, hann verður lánaður til Middlesbrough. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Í gær

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt