fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Verða Sanchez og Vidal liðsfélagar næsta sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Zlatan Ibrahimovic mun ganga til liðs við LA Galaxy næsta sumar. Hann er að snúa tilbaka eftir meiðsli. (ESPN)

Antonio Conte segir að hann verði að vera með þrjá framherja í hóp ef hann á að eiga möguleika á því að vinna til verðlauna á tímabilinu. (Express)

Joe Hart er staðráðinn í að finna sér annað lið áður en glugginn lokar en hann fær ekkert að spila hjá West Ham. (Times)

Andre Ayew gæti einnig verið á förm frá West Ham en Swansea hefur áhuga á honum. (Sun)

Manchester United hefur blandað sér í baráttuna um Arturo Vidal, miðjumann Bayern Munich. (Mirror)

Stoke City þarf að borga uppsett verð fyrir Badou Ndiaye. (Sun)

Olivier Giroud má fara til Chelsea ef enska félagið borgar 35 milljónir punda fyrir hann. (Mail)

Antonio Conte vill halda Michy Batshuayi, framherjaliðsins en hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu. (Evening Standard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?