fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433

Myndband: Coutinho flaug á rassinn í fyrsta byrjunarliðsleiknum

Bjarni Helgason
Mánudaginn 29. janúar 2018 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Alaves í spænsku La Liga í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

John Guidetti kom gestunum yfir strax á 23. mínútu en Luis Suarez jafnaði metin fyrir Barcelona áður en Lionel Messi tryggði þeim sigur með marki á 84. mínútu.

Philippe Coutinho var í byrjunarliði Barcelona í gær og átti ekkert sérstakan leik en hann var farinn af velli þegar Börsungar jöfnuðu.

Hann flaug illa á rassinn í leiknum og vakti það talsvert meiri athygli en frammistaða hans í gær en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáði sig um Garnacho – „Erum í fínum málum“

Tjáði sig um Garnacho – „Erum í fínum málum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og spáir fyrir um sigurvegara Meistaradeildarinnar – Ensku stórliðin langlíklegust

Ofurtölvan stokkar spilin og spáir fyrir um sigurvegara Meistaradeildarinnar – Ensku stórliðin langlíklegust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham
433Sport
Í gær

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton
433Sport
Í gær

Gjafmildur innan sem utan vallar: Sjáðu hvað hann færði félaga sínum

Gjafmildur innan sem utan vallar: Sjáðu hvað hann færði félaga sínum
433Sport
Í gær

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“