fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Drátturinn í 16 liða úrslit bikarsins – Stóru liðin mætast ekki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 16 liða úrslit enska bikarsins nú rétt í þessu en leikið var í keppninni um helgina.

Eitt af stóru liðunum á Englandi, Liverpool féll þá úr leik en áður höfðu bikarmeistarar Arsenal fallið úr leik.

Chelsea á að fara áfram ef allt er eðlilegt en liðið fær Hull í heimsókn.

Manchester United mun mæta Huddersfield eða Birmingham á útivelli.

Drátturinn:
Sheffield Wednesday – Notts County/Swansea City
WBA – Southampton
Chelsea – Hull City
Leicester – Sheffied United
Huddersfield Town/Birmingham – Manchester United
Millwall/Rochdale – Newport/Tottenham
Brighton – Coventry
Wigan – Man City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“