fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433

Real Madrid gæti eytt 500 milljónum punda í þrjá leikmenn

Bjarni Helgason
Sunnudaginn 28. janúar 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid gæti eytt 500 milljónum punda næsta sumar en það er Mail sem greinir frá þessu.

Liðið varð spænskur meistari á síðustu leiktíð og þá vann Real einnig Meistaradeildina, annað árið í röð.

Félagið seldi hins vegar nokkra leikmenn í sumar, án þess að styrkja hópinn og hefur gengi liðsins á þessari leiktíð valdið miklum vonbrigðum.

Liðið er úr leik í spænska Konungsbikarnum og þá situr Real í fjórða sæti spænsku deildarinnar, 16 stigum á eftir Barcelona.

Félagið ætlar sér að bæta við leikmönnum í sumar og eru Harry Kane, Eden Hazard og David de Gea sagðir efstir á óskalista liðsins.

Það er ljóst að allir þessir leikmenn myndu styrkja Real Madrid en verðmiðinn á Kane og Hazard er í kringum 200 milljónir punda og þá kostar De Gea í kringum 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Walker

Staðfesta komu Walker
433Sport
Í gær

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann