fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Hazard og Ozil á leiðinni til Manchester?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Manchester City íhugar að leggja fram 150 milljón punda tilboð í eden Hazard, sóknarmann Chelsea. (Mirror)

Arsenal þarf að borga 60 milljónir punda fyrir Pierre-Emerick Aubameyang ef þeir vilja fá leikmanninn. (Mirror)

Stjórnarformaður PSG segir að það sé engar líkur á því að Neymar sé að færa sig um set til Spánar. (Mail)

Manchester City og Manchester United munu berjast um Fred, miðjumann Shakhtar Donetsk. (Star)

Liverpool og Tottenham munu missa af Javier Pastore sem er að snúa aftur til Ítalíu. (Metro)

Veðbankar hafa lækkað stuðla á að Mesut Ozil fari til Manchester United í sumar. (Manchester Evening News)

Luis Enrique þykir líklegastur til þess að taka við Chelsea. (Mail)

Chelsea ætlar að leggja fram nýtt og betrumbætt tilboð í Edin Dzeko. (Express)

Arsenal er að hafa betur í baráttunni um Jonny Evans en hann hefur verið eftirsóttur í janúarglugganum. (Star)

Sean Dyche vill fá Rob Holding frá Arsenal á láni. (Sun)

Roma hafnaði tilboð Liverpool í Alisson Becker. (Metro)

Newcastle mun hafa betur við Liverpool í baráttunni um Luan, framherja Gremio. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?