fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433

Geggjað aukaspyrnumark Messi tryggði sigurinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það benti margt til þess að Barcelona væri að fara að tapa stigum þegar Alaves kom í heimsókn í La Liga í kvöld.

Philippe Coutinho byrjaði sinn fyrsta leik hjá Barcelona í kvöld og sýndi lítið sem ekkert.

John Guidetti sem eignaðist sitt annað barn fyrir helgi kom gestunum yfir.

Luis Suarez jafnaði leikinn á 72 mínútu og Lionel Messi tryggði sigurinn á 84 mínútu. Markið kom beint úr aukaspyrnu og var geggjað.

Forysta Börsunga á toppi deildarinnar er örugg og liðið í frábæri stöðu til að vinna deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram