fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag.

Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla.

Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi boltanum undir hann og í netið.

Raheem Sterling skoraði svo annað mark City með skalla og þar með var sigurinn í höfn

Cardiff átti góða sprett í síðari hálfleik en tókst ekki að skora mark til að hleypa alvöru lífi í leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var 18 ára þegar fertugur Maradona vildi borga fyrir nektarmyndir – Svona er líf hennar í dag

Var 18 ára þegar fertugur Maradona vildi borga fyrir nektarmyndir – Svona er líf hennar í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Konate ekki alvarlega meiddur

Konate ekki alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hlustaðu á Messi frekar en Ballon d’Or

Hlustaðu á Messi frekar en Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik

Birkir tryggði sigurinn á Ítalíu – Jón Daði spilaði sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Versta byrjun United frá 1986

Versta byrjun United frá 1986