fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433

Tevez útskýrir muninn á Ronaldo og Messi

Bjarni Helgason
Laugardaginn 27. janúar 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez hefur tjáð sig um samkeppnina á milli Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Ronaldo og Messi er bestu knattspyrnumenn heims í dag og eru knattspyrnusérfræðingar duglegir að deila um það, hvor leikmaðurinn sé betri.

Tevez lék með Ronaldo hjá Manchester United og þá hafa hann og Messi spilað saman hjá argentínska landsliðinu.

„Þegar að ferillinn hans Leo var að byrja, þá fór hann aldrei í ræktina. Ronaldo var þar á morgnanna, í hádeginu og á kvöldin,“ sagði Tevez.

„Cristiano þurfti að leggja á sig mikla vinnu til þess að verða sá besti, hjá Messi þá kemur þetta frá náttúrunnar hendi.“

„Þetta er stærsti munurinn á tveimur bestu knattspyrnumönnum plánetunnar,“ sagði Tevez að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rukka allt að 2,2 milljónir fyrir miða á leikina

Rukka allt að 2,2 milljónir fyrir miða á leikina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni
433Sport
Í gær

Svar Amorim vekur athygli: ,,Ég veit það ekki, í alvöru, ég veit það ekki“

Svar Amorim vekur athygli: ,,Ég veit það ekki, í alvöru, ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Var þessi myndbirting yfirlýsing vegna Gylfa Þórs? – „Ég skil alveg pælinguna“

Var þessi myndbirting yfirlýsing vegna Gylfa Þórs? – „Ég skil alveg pælinguna“