Gareth Barry, miðjumaður WBA hefur sett glæsivillu sína í Cheshire á sölu.
Húsið er metið á 4,5 milljónir punda en það er í glæsilegri kantinum.
Hann gekk til liðs við WBA frá Everton í sumar og leitar nú að húsnæði sem er nær nýja félaginu hans.
Myndir af húsinu má sjá hér fyrir neðan.