fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Verður ekkert úr félagaskiptum Aubameyang til Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Neymar má fara til Real Madrid ef félaginu tekst að vinna Meistaradeildina í vor. (Goal)

Samningaviðræður Arsenal og Dortmund vegna Pierre-Emerick Aubameyang hafa ekki gengið vel undanfarna daga. (Kicker)

Dortmund vill fá 52 milljónir punda fyrir framherjann. (Star)

Þá hefur þýska félagið ekki áhuga á því að fá Olivier Giroud. (Mail)

Chelsea hefur blandað sér í baráttuna um Giroud sem vill fá að spila meira. (Mirror)

Þá er Roman Abramovic, eigandi Chelsea ósáttur með Conte sem hefur ekki tjáð sig mikið um félagaskipti liðsins. (Star)

Lucas Moura er að öllum líkindum að ganga til liðs við Tottenham. (RMC)

Diafra Sakho vill yfirgefa West Ham og fara til Rennes í Frakklandi. (Sun)

West Ham hefur áhuga á Tom Cairney, fyrirliða Fulham. (Sky Sports)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólgusjór Arsenal farið að pirra menn – Stjörnur liðsins rifust eftir leik í gær

Ólgusjór Arsenal farið að pirra menn – Stjörnur liðsins rifust eftir leik í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Í gær

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt
433Sport
Í gær

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum