fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgríms

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins en það er mbl.is sem greinir frá þessu í dag.

Núverandi samningur hans rennur út eftir HM en Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni.

Heimir var ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins árið 2011 en þá var Lars Lagerback með liðið.

Hann og Lars tóku svo saman við liðinu árið 2013 og komu liðinu alla leið á EM í Frakklandi en Lars hætti eftir mótið.

Heimir hefur stýrt landsliðinu frá árinu 2016 og náð mögnuðum árangri en hann kom liðinu á lokakeppni HM í fyrsta sinn eins og áður sagði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum
433Sport
Í gær

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Í gær

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“