fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433

Sagt að Neymar sé klár í launalækkun til að komast til Real

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG virðist ekkert elska lífið alltof mikið í frönsku úrvalsdeildinni.

PSG keypti Neymar frá Barcelona á 198 milljónir punda síðasta sumar frá Barcelona.

Nú segir L’Equipe að Neymar vilji fara til Real Madrid næsta sumar.

Talað er um að Neymar sé klár í að lækka launin til að komast aftur í spænsku úrvalsdeildina.

L’Equipe segir að Real Madrid hafi mikinn áhuga og gæti Cristiano Ronaldo verði settur í skiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hristi hausinn eftir skelfileg mistök liðsfélaga í gær – Sjáðu myndbandið

Hristi hausinn eftir skelfileg mistök liðsfélaga í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“
433Sport
Í gær

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun
433Sport
Í gær

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar