fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Einn bíll Sanchez dýrari en allur bílafloti Yeovil

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

se Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Alexis Sanchez verði í leikmannahópi liðsins gegn Yeovil á morgun.

Sanchez skrifaði undir hjá United á mánudag og hefur æft með United í vikunni.

Hann getur spilað í enska bikarnum á morgun en Alexis Sanchez mætti á Bentley bifreið á æfingu í gær.

Á sama tíma komu leikmenn Yeovil á æfingu og kostuðu bílar þeirra samtals 100 þúsund pund. Það er 50 þúsund pundum minna en Bentley bíllinn sem Sanchez keyrir um á.

Myndir af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ekki gerst í heil 18 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir Valur og Bragi Karl í FH

Birkir Valur og Bragi Karl í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum