fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Coutinho spilaði í þægilegum sigri Barcelona í Konungsbikarnum

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Espanyol í seinni leik liðanna í spænska Konungsbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Luis Saurez kom Barcelona yfir strax á 9. mínútu áður en Lionel Messi tvöfaldaði forystu heimamanna á 25. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik.

Philipp Coutinho kom inná sem varamaður á 68. mínútu og stóð sig vel en ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og niðurstaðan því 2-0 fyrir Barcelona.

Fyrri leik liðanna lauk með 1-0 sigri Espanyol sem þýðir að Barcelona fer áfram í undanúrslit spænska Konungsbikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?