fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Luan til Liverpool og Seri til United?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Arsenal hefur hækkað tilboð sitt í Pierre-Emerick Aubameyang framherja Dortmund í 50,9 milljónir punda. (Bild)

Arsenal vill líka fá Jonny Evans varnarmann West Brom. (Mirror)

Jose Mourinho vill fá Jean Michael Seri miðjumann Nice til Manchester United. (Sun)

Atletico Madrid gæti látið Nicolas Gaitan fara til Swansea en þar myndi hann fá 120 þúsund pund á viku. (SUn)

Aymeric Laporte gæti verið að fara til Manchester City. (Guardian)

Real Madrid vil fá David de Gea í sumar en horfir einnig til Thibaut Courtis. (Marca)

Liverpool ræðir við Gremio um kaup á framherjanum, Luan. (Yahoo)

West Ham reynir að kaupa Joao Mario miðjumann Inter. (Mail)

West Brom vill fá Andre Schurrle sóknarmann Dortmund á láni. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Í gær

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt