fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Belgar hræðast Ísland – Erfitt að brjóta þá niður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Van Puyvelde yfirmaður knattspyrnumála hjá Belgíu ber mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu.

Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin.

Ísland verður í riðli 2 með tveimur stórþjóðum en um er að ræða Sviss og Belgíu. Leikið verður í september, október og nóvember 2018 og mun sigurvegari hvers riðils fara í úrslitakeppni í júní 2019 þar sem barist verður um sigur í keppninni. Þau fjögur lið sem lenda í neðsta sæti í sínum riðlum falla niður í deild B.

,,Það eru ekki neinar stórþjóðir, riðill okkar mun ekki fá mikla athygli,“ sagði Van Puyvelde.

,,Það munu allir halda að við eigum vinna riðilinn en þeir sem vita eitthvað um fótbolta vita að Sviss og Ísland eur með góð lið.“

,,Það er erfitt að brjóta þau niður, sérstaklega Ísland. Þeir eru mjög erfitt lið að mæta, við verðum að spila okkar besta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í Belgíu – Starfsmaður með bellibragð til að vinna leikinn fyrir sitt lið

Kostulegt atvik í Belgíu – Starfsmaður með bellibragð til að vinna leikinn fyrir sitt lið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét velur hóp til æfinga

Margrét velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Í gær

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir