fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433

Wenger staðfestir viðræður um Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur staðfest áhuga sinn á Pierre-Emerick Aubameyang framherja Borussia Dortmund.

Stjórnarmenn Arsenal eru staddir í Þýskalandi þar sem þeir reyna að fá Aubameyang.

Þessi framherji frá Gabon vill halda til Arsenal og hitta fyrir Henrikh Mkhitaryan.

,,Öruggur eða ekki, ég veit það ekki,“ sagði Wenger.

,,Maður veit aldrei hvað gerist, hann er einn af þeim sem kemur til greina. Við erum einnig með aðra hluti í skoðun.“

,,Við erum ekki nálægt neinum kaupum, hvorki Aubameyang eða einhverjum öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú félög gætu farið í breytingar og Nistelrooy ætlar að reyna að fá starf

Þrjú félög gætu farið í breytingar og Nistelrooy ætlar að reyna að fá starf
433Sport
Í gær

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Reece James

Enn eitt áfallið fyrir Reece James