Bikarinn sem fæst fyrir að vinna Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er á ferð um heiminn.
Ferðin byrjar í dag og verður farið út um allan heim en góðir gestir verða með í för á hverjum stað.
Bikarinn eftirsótti kemur til Íslands 25 mars en nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Ljóst er að margir Íslendingar munu mæta á svæðið enda Ísland í fyrsta sinn í möguleika á að vinna bikarinn stóra.
Hér að neðan er dagskráin.