fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Segir tölur um laun Sanchez bull – Þénar sama og Pogba og Zlatan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Delaney ritstjóri Independent skrifar áhugaverða grein í kvöld um félagaskipti Alexis Sanchez.

Manchester United hefur staðfest kaup sína á Sanchez en það var gert nú rétt í þessu. Sanchez skrifaði undir samning við United í dag en hann kemur frá Arsenal.

Sanchez mun klæðast treyju númer 7 hjá Manchester United. Hann kemur til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal og gerir samning við félagið.

Sögur hafa verið á kreiki um að Sanchez verði lang launahæsti leikmaður deildarinnar, Independent segir það bull og vitleysu.

Sum blöð hafa sagt að Sanchez þéni 600 þúsund pund á viku og önnur 450 þúsund pund á viku.

Independent fullyrðir hins vegar að United borgi Sanchez ekki meira en það sem Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic þéna. Það er í kringum 300 þúsund pund á viku í föst laun.

United borgaði hins vegar upphæðir til umboðsmanns Sanchez og til hans fyrir að velja United, upphæðir sem önnur félög vildu ekki greiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019