fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Verður Harry Kane dýrasti knattspyrnumaður heims í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Real Madrid hefur sagt Cristiano Ronaldo, sóknarmanni liðsins að hann megi fara í sumar en PSG og Manchester United hafa áhuga á honum. (Yahoo)

Harry Kane er eftirsóttur en Real Madrid hefur áhuga á honum. Spænska liðið gæti þurft að borga 200 milljónir punda fyrir hann. (Times)

Arsenal hefur lagt fram 44 milljón punda tilboð í Pierre-Emerick Aubameyang en Dortmund vill fá að minnsta kosti 53 milljónir punda. (Kicker)

Chelsea er að klára kaupin á Edin Dzeko, framherja Roma og Emerson, varnarmanni Roma. (Gianlucadimarzio.com)

Þá hefur Chelsea áhuga á Islam Slimani, framherja Leicester. (Times)

Tottenham vill fá Malcom frá Bordeaux. (Football London)

Manchester City hefur átt í viðræðum við Shakhtar Donetsk um kaup félagsins á Fred, miðjumanni liðsins. (Telegraph)

Thomas Lemar, skotmark Arsenal og Liverpool vill fara til Barcelona. (Sun)

Valencia ætlar að reyna fá Juan Mata aftur frá Manchester United en hann verður samningslaus næsta sumar. (Star)

Tottenham hefur áhuga á Kevin Gameiro framherja Atletico Madrid. (Sun)

Southampton vill fá Guido Carillo, framherja Monaco. (Telegraph)

Roma hefur áhuga á Matteo Darmian, bakverði Manchester United. (Mirror)

Inter Milan er að landa Rafinha, miðjumanni Barcelona á láni. (Mail)

Baba Rahman, bakvörður Chelsea er á leiðinni til Schalke. (Goal)

West Ham íhugar að fá Joao Mario frá Inter Milan á láni. (Mirror)

Leicester og Everton fylgjast með Dusko Tosic, varnarmanni Beskitas. (Leicester Mercury)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Bruno er einstakur leikmaður“

„Bruno er einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Í gær

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband