fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Myndband: Alblóðugur Ronaldo fékk lánaðan síma til þess að fara yfir útlitið

Bjarni Helgason
Sunnudaginn 21. janúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Deportivo La Coruna í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með 7-1 sigri heimamanna.

Adrian Lopez kom gestunum yfir á 23. mínútu en Nacho Fernandez, Gareth Bale, Luka Modric og Cristiano Ronaldo gerðu út um leikinn fyrir Real og niðurstaðan því 7-1 fyrir heimamenn.

Ronaldo skoraði sjötta mark Real Madrid á 84. mínútu en hann skallaði sendingu frá Lucas Vasquez í markið.

Hann lenti í samstuði aðdraganda marksins með þeim afleiðingum að hann var alblóðugur og þegar að hann gekk af velli fékk hann síma hjá sjúkraþjálfara liðsins til þess að skoða sig.

Atvikið náðist á myndband og höfðu margir gaman að þessu en myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga