fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Javi Gracia ráðinn stjóri Watford

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javi Gracia hefur verið ráðinn stjóri Watford í ensku úrvalsdeildinni en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu.

Marco Silva var í morgun rekinn sem stjóri liðsins en hann tók við Watford í sumar.

Hann fór vel af stað með liðið en Watford hefur aðeins unnið einn leik í síðustu ellefu leikjum sínum og situr nú í tíunda sæti deildarinnar.

Gracia hefur m.a stýrt liðum á borð við Malaga og Rubin Kazan á ferlinum og á hann nú að reyna snúa gengi Watford við.

Hann skrifar undir 18 mánaða samning við félagið og mun því stýra liðinu til ársins 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn urðar yfir mannskapinn eftir fyllerí helgarinnar

Eigandinn urðar yfir mannskapinn eftir fyllerí helgarinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lyngby ræður sér starfsmann á Íslandi til að finna efnilega leikmenn hér á landi

Lyngby ræður sér starfsmann á Íslandi til að finna efnilega leikmenn hér á landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag
433Sport
Í gær

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“
433Sport
Í gær

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins