fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Norskur stuðningsmaður skírði dóttur sína YNWA til heiðurs Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kent Roger Solheim, norskur stuðningsmaður Liverpool ákvað að skíra dóttur sína Ynwa á dögunum.

Það er tilvísun í eitt frægasta stuðningsmannalag heims, You Never Walk Alone en stuðningsmenn Liverpool syngja það iðulega fyrir hvern einasta heimaleik félagsins.

Solheim býr í Sandefjord ásamt kærustu sinni en hann hefur aldrei komið á Anfield en þau bera nafnið fram sem „Unn-Wah.

„Við ákváðum bæði að koma með sitt nafnið hvor og hún valdi Sofie og ég valdi YNWA. Konan var til í þetta, þangað til ég sagði henni að þetta væri skrifað með W, þá fékk hún bakþanka,“ sagði Solheim.

„Við ræddum þetta aðeins og hún samþykkti þetta á endanum. Allir knattspyrnuáhugamenn vita hvað þetta þýðir en öðru fólki finnst þetta fallegt nafn. Stuðningsmenn United eru samt ekki hrifnir af þessu,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest