fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Jose Mourinho: Ég held að Sanchez sé að koma

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna.

Það var Anthony Martial sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0 fyrir United.

Jose Mourinho, stjóri liðsins var mjög sáttur með stigin þrjú í leikslok.

„Ef þú skorar ekki þá ertu alltaf í vandræðum. Þeir eru mjög beinskeyttir, þeir eru með ákveðið leikplan sem þeir halda allan leikinn,“ sagði stjórinn.

„Við vörðumst mjög vel í dag og mér fannst dómararnir standa sig mjög vel, hrós til þeirra. Þetta var mikill baráttu leikur og bæði lið gerðu allt til þess að vinna.“

„Auðvitað er ég ánægður með Martial, ég vil bara sjá hann sýna stöðugleika, ég veit alveg hvað hann getur í fótbolta.“

Mourinho var spurður að því hvort Alexis Sanchez væri að koma til félagsins.

„Ég held að hann sé að koma, ég held það en ég get ekki staðfest neitt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019