fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Lykilmaður Tottenham gæti verið klár gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham gæti verið klár gegn Arsenal en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Hann er af mörgum talinn einn albesti varnarmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham hefur saknað hans mikið.

Hann meiddist aftan í læri í sigri Tottenham á Real Madrid í Meistaradeildinni í nóvember á síðasta ári.

Alderweireld er byrjaður að hlaupa og gæti snúið aftur til æfinga með aðalliðinu í næstu viku.

Tottenham tekur á móti Arsenal þann 10. febrúar næstkomandi og gæti Alderweireld verið klár í slaginn þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli