fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Arsenal fær svör varðandi Aubameyang í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund mun taka ákvörðun í dag um hvort Pierre-Emerick Aubameyang verði seldur frá félaginu.

Arsenal reynir að kaupa framherjann frá Gabon og er sagt að Aubameyang vilji fara til Arsene Wenger.

Aubameyang var settur út úr leikmannahópi Dortmund um liðna helgi eftir agabrot.

,,Það er ljóst að Arsenal er að ræða við Aubameyang og Dortmund,“ sagði Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports.

,,Þeir telja sig hafa sannfært Aubameyang um að koma til Arsenal, það þer þó stór hindrun eftir. Það er Dortmund.“

,,Arsenal fær að vita það í dag hvort Dortmund vill selja ódýrt, dýrt, hratt eða hvort þeir vilja selja yfir höfuð.“

,,Það á enginn von á því að þetta gerist strax, þetta gæti tekið alla vikuna eða lengri tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga