fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Hefur City gefist upp á Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

————–
Arsenal vill fá Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United ef Alexis Sanchez á að fara til United. (Guardian)

Manchester United reyndi að fá Alexis Sanchez síðasta sumar. (Star)

Manchester City er hætt við að kaupa Sanchez. (Goal)

Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Richarlison leikmanni Watford. (Sun)

Swansea mun bjóða 25 milljónir punda í KEvin Gameiro framherja Atletico. (Sun)

Paul Lambert gæti tekið við Stoke. (Mail)

Chelsea vill fá Andy Carroll í janúar frá West Ham. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár