fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Þurftu að biðjast afsökunnar á talsmáta Klopp í beinni í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool léttur, ljúfur og kátur eftir 4-3 sigur á Manchester City í dag.

Liverpool varð fyrsta liðið til að vinna City í ensku úrvalsdeildinni í ár.

Lærisveinar Klopp voru í stuði en það fór um þýska stjórann undir lok leiksins þegar City reyndi að jafna leikinn.

,,Hvað í fjandanum var þetta?,“ sagði Klopp í beinni útsendingu í Bandaríkjunum eftir leik.

Þáttarstjórnandinn baðst afsökunar á talsmáta Klopp. ,,Ég hélt að þetta mætti í Bandaríkjunum,“ sagði sá þýski léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“