fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Klopp: Gátum ekki tekið áhættu með Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrasti varnarmaður knattspyrnusögunnar, Virgil van Dijk er meiddur og getur ekki spilað gegn Manchester City í dag.

Van Dijk meiddist aftan í læri gegn Everton í enska bikarnum og hefur ekki jafnað sig.

,,Hann er meiddur, ekkert alvarlegt en of mikið til að spila,“ sagði Klopp en Van Dijk hefur ekki spilað fyrir Liverpool í deildinni.

,,Þetta var beint eftir leikinn gegn Everton, hann fann fyrir einhverju.“

,,Ef þetta væri síðasti leikur tímabilsins þá tæki maður áhættuna en ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra