fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Kane markahæstur i sögu Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik.

Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk.

Christian Eriksen bætti svo við fjórða og síðasta marki leiksins eftir laglegt spil.

Með mörkum sínum varð Kane markahæsti leikmaður Tottenham í sögu ensku úrvalsdeidlarinnar með 98 mörk. Magnaður framherji. HAnn bætti þar met Teddy Sheringham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið