fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Gylfi og félagar áttu aldrei séns gegn Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik.

Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk.

Christian Eriksen bætti svo við fjórða og síðasta marki leiksins eftir laglegt spil.

Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Liverool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni