fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Birkir lék seinni hálfleikinn í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjaði á meðal varamanna er liðið heimsótti Nottingham Forrest í kvöld.

Scott Hogan skoraði eina mark leiksins og tryggði Aston Villa sigurinn.

Villa er komið í fjórða sæti Championship deildarinnar og er líklegt til þess að fara upp í vor.

Birkir kom inn sem varamaður í hálfleik og átti fína spretti. Óvissa er þó með framtíð Birkis hjá Villa.

Sagt er að Parma á Ítalíu reyni að fá Birki á láni frá Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af aldrinum og vilja gera nýjan samning

Hafa ekki áhyggjur af aldrinum og vilja gera nýjan samning