fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Snýr bakvörður Liverpool aftur gegn City?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Mancheter City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn næsta klukkan 16:00 en leikurinn fer fram á Anfield.

City situr sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig og hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu.

Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar með 44 stig, þremur stigum frá Manchester United en baráttan um Meistaradeidlarsæti hefur sjaldan verið jafn hörð.

Alberto Moreno, bakvörður Liverpool æfði með liðinu í gærdag en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan gegn Spartak Moscow í Meistaradeildinni í síðasta mánuði.

Hann gæti því verið klár þegar Liverpool tekur á móti City um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Í gær

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val