fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Salah um sögusagnir – Ég er ánægður á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur gjörsamlega slegið í gegn hjá Liverpool eftir að hann kom til félagsins frá Roma síðasta sumar.

Þessi sóknarmaður frá Egyptlandi hefur raðað inn mörkum og verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Salah er nú sterklega orðaður við Real Madrid en hann kveðst sáttur á Anfield.

,,Ég hef heyrt svo margar sögur um þetta, ég læt þær ekki trufla mig,“
sagði Salah.

,,Það hefur verið komið vel fram við mig hjá Liverpool, ég er í eigu Liverpool og er ánægður á Anfield. Eyðum ekki fleiri orðum í það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina