fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Sagt að Naby Keita fari til Liverpool á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í kvöld að Liverpool muni ganga frá kaupum á Naby Keita á sunnudag.

Liverpool hefur nú þegar fest kaup á Keita en hann átti að koma í sumar.

Eftir sölu Liverpool á Philippe Coutinho hefur félagið viljað hraða þessu.

Keita er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi og sjálfur vill hann fara strax.

Sögur kvöldsins eru að hann muni á sunnudag koma til Liverpool og ganga frá öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Í gær

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“