fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Liverpool leggur allt í sölurnar til þess að fá Keita í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar sér að fá Naby Keita til félagsins í janúarglugganum en félagið keypti hann af RB Leipzig, síðasta sumar.

Samkomulagið var hins vegar á þá vegu að Keita myndi ekki ganga til liðs við Liverpool fyrr en í sumar en Liverpool gæti þurft að borga Leipzig 66 milljónir punda fyrir hann.

Telegraph greinir frá því í dag viðræður á milli félaganna sé nú langt á veg komnar en Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona í vikunni.

Jurgen Klopp vill því fá Keita til félagsins sem allra fyrst og er Liverpool sagt tilbúið að borga auka 13 milljónir punda fyrir það.

Keita hefur ekki spilað vel með Leipzig á leiktíðinni og vilja margir meina að hausinn á honum sé kominn til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli