fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Guardiola búinn að setja enn eitt metið í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City var í dag valinn stjóri desember mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta er í fjórða sinn í röð sem hann er valinn stjóri mánaðarins en það hefur aldrei gerst áður í sögu deildarinnar.

Hann vann verðlaunin í september, október, nóvember og loks desember en City er í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Liðið hefur 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar og virðist fátt geta komið í veg fyrir að liðið vinni ensku úrvalsdeildina í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Í gær

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val