fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Þessir sex leikmenn léku sinn fyrsta landsleik í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka.

Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini.

Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu.

Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Karlsso, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Hjörtur Hermansson og Hólmar Örn Eyjólfsson skoruðu mörk Íslands. Allir voru að skora sitt fyrsta mark.

Sex leikmenn léku sinn fyrsta landsleik í dag.

Léku sinn fyrsta landsleik:
Felix Örn Friðriksson
Anton Ari Einarsson
Mikael Neville Anderson
Hilmar Árni Halldórsson
Samúel Kári Friðjónsson
Andri Rúnar Bjarnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“
433Sport
Í gær

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“