Enska sambandið mun ekki refsa Jake Livermore fyrir að hafa ætlað að ráðst á stuðningsmann West Ham.’
Stuðningsmaður West Ham gerði grín að því að Livermore hefði misst son sinn.
Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður.
Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann. Livermore og kærasta hans misstu barnið sitt eftir fæðingu árið 2013 og fór Livermore langt niður.
Málið fór til enska sambandsins sem ákvað að láta málið vera.
FA will not take any action against Jake Livermore over incident at the London Stadium earlier this month. FA don’t believe Livermore should be subject to any formal action. #SSN
— Bryan Swanson (@skysports_bryan) January 10, 2018