fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Eiður Smári: Tækifæri fyrir menn að komast með á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er í Indónesíu núna en á morgun mætast Íslands og Indónesía í æfingarleik.

Liðin mætast svo aftur áður en íslenska liðið kemur heim. Eiður er mættur til að fylgjast með og ræddi við fréttamenn í dag.

Ekki eru allir leikmenn með þar sem stærstu deildir Evrópu eru í gangi og ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga.

,,Leikir í janúar geta verið erfiðir, við erum með leikmenn í stórum deildum. Það munu sjást ungir leikmenn með hæfileika og leikmenn sem eru að berjast um að komast á HM í Rússlandi, þetta gefur leikmönnum tækifæri á að komast með á HM. Þetta gefur þjálfaranum tækifæri á að skoða leikmenn sem eru við hópinn, vonandi nýta menn tækifærið,“
sagði Eiður.

,,Ég er spenntur fyrir því að sjá Indónesíu, þetta er í fyrsta sinn sem ég er hérna. Það verður áhugavert að sjá hvernig liðin eru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast