fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433

Coutinho svarar Gerrard: Heiður að spila með goðsögn eins og þér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda.

Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe.

Stuðningsmenn Liverpool voru afar svekktir að sjá á eftir Coutinho og sendi Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði liðsins honum kveðju á Instagram þar sem hann óskaði honum alls hins besta og þakkaði honum fyrir tíma sinn hjá félaginu.

„Steve, ég vill þakka þér fyrir þessu fallegu orð. Það var mikill heiður fyrir mig að spila með goðsögn eins og þér. Ég lærði mikið af þér, bæði innan vallar sem utan,“ sagði Coutinho í svari til Gerrard.

„Ég vil þakka þér fyrir allan stuðninginn í gegnum árin hjá Liverpool. Þú hafðir alltaf mikla trú á mér og það hjálpaði mér að verða betri leikmaður.“

„Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið

Dagur Fjeldsted kallaður inn í U21 árs landsliðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Newcastle – Konate byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Í gær

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni