fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Barcelona setur átta leikmenn á sölulista til þess að laga bókhaldið

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona keypti Philippe Coutinho í vikunni en kauðverðið var í kringum 142 milljónir punda.

Félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en Börsungar reyndi í þrígang að fá Coutinho, síðasta sumar.

Hann mun þéna í kringum 250.000 pund á viku hjá spænska félaginu og nú vill Barcelona losna við ákveðna leikmenn, til þess að jafna bókhaldið.

Margir leikmenn liðsins eru á svimandi háum launum, þrátt fyrir að spila lítið og vill félagið nú losa sig við þá en það er Mail sem greinir frá þessu..

Listann yfir þá leikmenn sem Barcelona hefur sett á sölulista má sjá hér fyrir neðan.

Arda Turan
Aleix Vidal
Gerard Deulofeu
Paco Alcacer
Jose Arnaiz
Andre Gomes
Denis Suarez
Javier Mascherano

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val