fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona um helgina frá Liverpool en kaupverðið er í kringum 160 milljónir evra.

Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu.

Barcelona borgar Liverpool 120 milljónir evra strax en 40 milljónir evra verða greiddar í formi bónusa.

– Barcelona borgar Liverpool 5 milljónir evra þegar Coutinho hefur spilað 25 leiki fyrir félagið
– Barcelona mun borga Liverpool 20 milljónir evra þegar hann hefur spilað 100 leiki fyrir félagið
– Barcelona þarf að borga Liverpool 5 milljónir evra ef liðið kemst í Meistaradeildina (mest 10 milljónir evra)
– Barcelona þarf að borga Liverpool 5 milljónir evra ef félagið vinnur Meistaradeildina

Það verður að teljast ansi líklegt að Coutinho nái bæði 25 og 100 leikjum fyrir félagið og að liðið komist í Meistaradeildina á næstu árum og því ætti Liverpool að eiga von á ágætis fjárhæð frá Börsungum á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar