fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Rodgers útskýrir hvernig hann sannfærði Suarez um að vera áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool var ansi nálægt því að vinna ensku úrvalsdeilina með félagið.

Hann stýrði Liverpool á árunum 2012 til 2015 en var rekinn í október eftir jafntefli gegn Everton.

Rodgers greindi frá því í viðtali á dögunum að Luis Suarez hefði alltaf verið eftirsóttur og á einum tímapunkti þurfti hann að beita öllum sínum sannfæringarkrafti í að halda leikmanninum hjá félaginu.

„Fyrst þegar að ég kom til Liverpool vildi Juventus fá Luis en okkur tókst að tala hann til. Ég sagði honum að við ætluðum að byggja liðið upp í kringum hann og hans eiginleika,“ sagði Rodgers.

„Á mínu öðru tímabili þá reyndi Arsenal að fá hann. Aftur tókst mér að sannfæra hann, ég lofaði honum því að við myndum ná árangri og við gerðum það. Þetta var hans lang besta tímabil með liðinu.“

„Mér leið alltaf eins og við gætum gert allt fyrir leikmennina þegar kom t.d að launum en ef þeir vildu ekki vera áfram, þá var ekkert sem við gátum gert, þrátt fyrir stærð félagsins.“

„Hann endaði svo á því að fara til Barcelona sem voru mikil vonbrigði fyrir okkur,“ sagði Rodgers að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Í gær

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Í gær

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband